Um okkur

0
ára reynsla í vef- og hugbúnaðargerð
Image

Vefkönnun

Filmís vef- og hugbúnaðarstofa á og rekur vefkonnun.is.

Kosninga- og skoðanakannanalerfið Vefkönnun var þróað og smíðað frá grunni með stéttarfélög sérstaklega í huga, en kerfið hentar einnig fyrirtækjum og öðrum félögum.

Við hjá Filmís erum þéttur hópur af skapandi og metnaðarfullu fólki með margra ára reynslu í bransanum. 

Filmís þjónustar mikið af stéttarfélögum og félögum sjálfstæðra atvinnurekenda ásamt vel yfir 100 fyrirtækjum. Vefkönnun var þróað sérstaklega til þess að mæta þörfum þessa breiða hóps viðskiptavina, þó með áherslu á stéttarfélög og sérsambönd/félög.

Við leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og kappkostum að mæta þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Vefkönnun

Íslenskur hugbúnaður sem gerir félögum og fyrirtækjum kleift að gera reglulegar skoðanakannanir ásamt rafrænum kosningum á einfaldan og hagkvæman hátt.

Þjónusta

Við leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og kappkostum við að mæta þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Image