Möguleikar
Kerfi sem opnar nýja möguleika
Kerfið okkar er íslenskur hugbúnaður sem gerir félögum og fyrirtækjum kleift að gera reglulegar skoðanakannanir ásamt rafrænum kosningum, allt á einfaldan og hagkvæman hátt.
Með kerfi Vefkönnunar getur þú fengið nýja og betri innsýn í skoðanir félagsmanna eða viðskiptavina og í leiðinni verið viss um að fyllsta öryggis sé gætt þar sem að engin atkvæði eða niðurstöður eru rekjanlegar til þátttakenda.
Með kerfi Vefkönnunar getur þú fengið nýja og betri innsýn í skoðanir félagsmanna eða viðskiptavina og í leiðinni verið viss um að fyllsta öryggis sé gætt þar sem að engin atkvæði eða niðurstöður eru rekjanlegar til þátttakenda.










